by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 3, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 10. febrúar heldur Sigurgeir Guðjónsson, doktorsnemi við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, fyrirlesturinn „Konur, karlar og hysteria á seinni hluta 19. aldar á Íslandi. Hugmyndir og viðhorf.“ Fyrirlesturinn verður haldinn í Öskju, stofu 132,...