Hagtölur um stöðu kynja

Sigríður Vilhjálmsdóttir, þjóðfélagsfræðingur, flytur rabb fimmtudaginn 16. október sem hún nefnir Hagtölur um stöðu kynja. Það fer fram í stofu 201 í Odda kl. 12­13 og er öllum opið. Kynntar verða helstu niðurstöður úr ritinu Konur og karlar 1997 sem Hagstofa Íslands...