Athafnafólk: Skiptir kynferði máli?

Þann 17. febrúar heldur Sigríður Elín Þórðardóttir, félagsfræðingur, fyrirlesturinn Athafnafólk: Skiptir kynferði máli? Rannsóknir hafa leitt í ljós að eitt helsta einkenni atvinnulífsins um allan heim er að mun færri konur en karlar eru virkar í frumkvöðlastarfsemi...