by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 30, 2005 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 29. september hélt Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur, erindið Um móðurina í lífi og störfum Ólafíu Jóhannsdóttur. Í erindi sínu fjallaði Sigríður Dúna um Ólafíu Jóhannsdóttur sem fæddist á Mosfelli í Mofellssveit árið 1863. Hún er helst kunn fyrir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 24, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir verður með rabb fimmtudaginn 25. nóvember frá kl. 12-13 í stofu 101 í Odda á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum. Rabbið ber yfirskriftina Konur og lýðræði. Framkvæmdamiðuð ráðstefna Í rabbinu verður fjallað um ráðstefnuna Konur og...