by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 27, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
30. október kl. 12:00-13:00 flytur Helga Kress fyrirlesturinn „Sifjaspell á 15. öld. Hvassafellsmál í samtíð, sögu og bókmenntum“ í stofu 104 í Háskólatorgi. Fjallað verður um svokölluð Hvassafellsmál (í Eyjafirði) á síðari hluta 15. aldar þar sem feðgin (faðir og ung...