by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 12, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Þann 11. apríl hélt Lilja Mósesdóttir hagfræðingur fyrirlesturinn Þekkingarsamfélag án raunverulegs jafnréttis? Á tímabilinu 1997-2002 náðist betri árangur hvað varðar framþróun þekkingarsamfélagsins en jöfnuð karla og kvenna í aðildarlöndum ESB auk Íslands og...