Kynjaborgin Reykjavík

Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands og Reykjavíkurborg efndu til málþings laugardaginn 29. október kl. 11.00-14.00 í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsinu um kynjaborgina Reykjavík. Á árinu 2005 hefur verið haldið upp á fjölmarga viðburði í...