by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 15, 2011 | Fréttir, Útgáfa
Komin er út hjá RIKK og Háskólaútgáfunni bókin Á rauðum sokkum: baráttukonur segja frá. Í bókinni segja tólf konur frá starfi sínu með Rauðsokkahreyfingunni fyrstu ár hennar, en haustið 2010 voru liðin 40 ár frá eiginlegum stofnfundi hennar árið 1970. Hver kona ritar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 29, 2010 | Málþing
Föstudaginn 1. október verður haldið málþing um ástir og átök kvennabaráttunnar á Íslandi, í stofu 132 Öskju, kl. 14.00-16.00. Samstarfsaðilar um málþingið eru Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum (RIKK) og Skotturnar, regnhlífasamtök kvennahreyfingarinnar á...