by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 20, 2000 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 21. september verður Rannveig Traustadóttir, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands, með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í stofu 201, Odda, kl. 12-13. Rabbið ber yfirskriftina Jafnrétti“ – fyrir hverja(r)? Erindið fjallar á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 1, 1997 | Hádegisfyrirlestrar
Fundur verður á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum fimmtudaginn 2. október í Odda, stofu 201, kl. 12-13. Í fyrsta rabbi vetrarins mun Rannveig Traustadóttir, lektor í Félagsvísindadeild, fjalla um rannsókn sem hún hefur unnið að undanfarin ár ásamt hópi nemenda...