„… eða ertu bara svona ánægður að sjá mig? ; )“ Tekist á við póst-feminíska tvíræðni neyslumenningarinnar 

„… eða ertu bara svona ánægður að sjá mig? ; )“ Tekist á við póst-feminíska tvíræðni neyslumenningarinnar 

Fimmtudaginn 28. apríl flytur Annadís G. Rúdólfsdóttir, námsstjóri Alþjóðlegs jafnréttisskóla við Háskóla Íslands og doktor í félagssálfræði, fyrirlesturinn: „‘… eða ertu bara svona ánægður að sjá mig? ; )‘ Tekist á við póst-feminíska tvíræðni neyslumenningarinnar“....