by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 14, 2003 | Opnir fyrirlestrar
Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 16:00-17:30 hélt Oddný Mjöll Arnardóttir lögfræðingur fyrirlesturinn Jafnrétti og bann við mismunun í Mannréttindasáttmála Evrópu í stofu 101 í Lögbergi. Erindið greinir frá doktorsrannsókn hennar sem bar titilinn „Equality and...