Kynbundið námsval

Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við H.Í. og jafnréttisnefnd Háskóla Íslands stóðu fyrir málþingi um kynbundið námsval föstudaginn 31. mars. Námsval og þar af leiðandi starfsval kynjanna er enn afar kynbundið og er það einkennandi fyrir öll Norðurlöndin. Á iðn-...