by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 3, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 6. október kynnir Kristín Linda Jónsdóttir niðurstöður rannsóknar Jafnréttisstofu í hádegisfyrirlestri á vegum RIKK. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 102 á Háskólatorgi kl. 12:00-13:00. Í sumar vann Kristín Linda rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í...