Málstofa XIV – menntun og jafnrétti

Guðný Guðbjörnsdóttir: Staða kynjafræða: Rannsóknir á menntun og kynferði í 15 ár. Hvert stefnir? Í bók minni Menntun, forysta og kynferði (2007) eru greinar sem ég hef ritað á rúmlega 15 árum og því má líta á hana sem greiningu á orðræðunni um menntun og kynferði frá...

Kynbundið námsval

Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við H.Í. og jafnréttisnefnd Háskóla Íslands stóðu fyrir málþingi um kynbundið námsval föstudaginn 31. mars. Námsval og þar af leiðandi starfsval kynjanna er enn afar kynbundið og er það einkennandi fyrir öll Norðurlöndin. Á iðn-...