by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 23, 2004 | Opnir fyrirlestrar
Opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum var haldinn fimmtudaginn 22. janúar kl. 15 í stofu 132 í Náttúrufræðahúsinu. Fyrirlesari var dr. Cornelia Muth og nefndi hún fyrirlesturinn: Dialouge research within Gender Studies. Í fyrirlestrinum...