by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 22, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Þann 23. mars kl. 16:15-17:30 heldur dr. Marjorie L. DeVault fyrirlesturinn Border and Bridges: Mothering Work Beyond the Home, á vegum Félagsvísindadeildar HÍ og RIKK. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu N-132 í Öskju. Í fyrirlestrinum rýnir DeVault í skipulag og...