by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 2, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 3. apríl kl. 12:00-13:00 flytur Helga Kress bókmenntafræðingur fyrirlesturinn Úr minjasafni föðurins. Ævisaga Maríu Stephensen (1883-1907), laundóttur Þorvalds Thoroddsen, sögð í bréfum í stofu 101 í Lögbergi. Fjallað verður um ævi Maríu Stephensen (1883-1907),...