Málstofa XII – Jafnrétti margbreytileikans

Þorgerður Þorvaldsdóttir: Íslenskar kvennahreyfingar og margbreytileiki Útgangspunktur erindisins er afstaða kvennahreyfinga/minnihlutahópa til jafnréttishugtaksins, nú þegar opinber jafnréttisstefna snýst í auknum mæli um „jafnrétti margbreytileikans.“ Horft verður á...