Konur, völd og lögin

Þann 27. ágúst stóðu Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum og Lagadeild Háskóla Íslands fyrir málþinginu Konur, völd og lögin. Sérstakur gestur málþingsins var Cherie Booth Blair QC, en hún er einn af þekktustu lögmönnum Bretlands. Cherie Booth Blair rekur...