by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 19, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Finnski listfræðingurinn dr. Leena-Maija Rossi flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum í stofu 101 í Odda þann 20. nóvember kl. 16. Fyrirlesturinn nefnist Finnsk sérkenni: Sjálfsmyndun og -sundrun í ljósmyndun (Finnish Differences:...