by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 23, 1996 | Hádegisfyrirlestrar
Úlfhildur Dagsdóttir flytur fyrirlestur sem hún nefnir: Hrollvek ek: eða er feminismi hrollvekja eða hryllingur, fimmtudaginn 24. október. Rabbið fer fram í stofu 201 í Odda kl. 12-13 og er öllum opið. Úlfhildur fjallar um bókmenntir og textarannsóknir og hefur...