by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 8, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 9. júní heldur María Pazos-Morán, rannsóknastjóri á sviði kyngervis og opinberrar stefnumótunar við hagfræðistofnun spænska fjármálaráðuneytisins, fyrirlestur um áhrif efnahagsstefnu á hlutverk kynjanna. Fyrirlesturinn verður haldinn í Lögbergi, stofu...