Kynjafræðikennsla í Háskóla Íslands 10 ára

Þriðjudaginn 24. október var haldin uppskeruhátíð á Barnum, Laugavegi 22, í tilefni af 10 ára afmæli kynjafræðináms við Háskóla Íslands. Rannveig Traustadóttir, Ólafur Þ. Harðarson og Auður Alfífa Ketilsdóttir ávörpuðu samkomuna. Helga Birgisdóttir og Guðrún Margrét...