by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 14, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Föstudaginn 21. október kl. 14:00-15:30 flytur Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur fyrirlesturinn „Nútímans konur“ í stofu 105 á Háskólatorgi. Í fyrirlestrinum kynnir Erla Hulda helstu niðurstöður nýútkominnar doktorsritgerðar sinnar í sagnfræði, Nútímans konur....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 17, 2004 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 18. nóvember kl. 12:15-13:15 flytur Berglind Rós Magnúsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur hádegisfyrirlesturinn Kyngervi, völd og virðing í unglingabekk í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn er unninn upp úr samnefndri MA-ritgerð Berglindar. Hér má finna viðtal...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 27, 2002 | Hádegisfyrirlestrar
Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og dósent við Háskólann í Reykjavík, verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum fimmtudag 28. febrúar kl.12-13 í Norræna húsinu. Rabbið ber yfirskriftina Samspil kyngervis, markaðar og ríkis. Lilja fjallar um bók sína, The...