by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 26, 2011 | Fréttir
(See English below) Á fimmtudaginn 27. janúar kl. 15.00 heldur Debbie Epstein, prófessor við Cardiff-háskóla í Wales, fyrirlestur í boði Rannsóknarstofu um jafnrétti, kyngervi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn í Bratta...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2003 | Málþing
Þann 7. febrúar var málþingið Stjórnun, fagstéttir og kynferði haldið í stofu 101 í Lögbergi kl. 14:00-17:00. Dagskrá: Guðný Guðbjörnsdóttir, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði. „Þess vegna verður systralagið aldrei eins sterkt og það er blekkjandi“....