by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 7, 2010 | Fréttir
Mannauðsskrifstofa og Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar boða til kynningar miðvikudaginn 8. september kl. 15:00 í Tjarnarsal Ráðhússins þar sem niðurstöður úttektar á kynbundum launamun starfsmanna Reykjavíkurborgar verða kynntar. Úttektin er afrakstur...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 18, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
Tryggvi R. Jónsson, MA í mannauðsstjórnun, Albert Arnarson, MA í vinnu- og skipulagssálfræði og Haukur Freyr Gylfason, MA í sálfræði héldu erindi á vegum RIKK fimmtudaginn 17. janúar kl. 12:00 í Háskólabíói, sal 4. Í erindinu kynntu þeir rannsókn sína um launamun...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 18, 2007 | Málþing
Ellefu kvennasamtök efndu til morgunverðarfundar með stjórnmálaflokkunum þriðjudaginn 17. apríl kl. 8.00-9.30 á Grand hótel Reykjavík. Til umræðu var launamisrétti kynjanna og aðgerðir til að útrýma því. Erindi fluttu Lilja Mósesdóttir hagfræðingur og Þórey Laufey...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 29, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 30. janúar kl. 12:00-13:00 halda Kristjana Stella Blöndal og Þorgerður Einarsdóttir hádegisfyrirlestur í stofu 101 í Lögbergi. Síðastliðinn áratug hafa reglulega birst kannanir hér á landi sem sýna mismikinn launamun karla og kvenna. Í þessum könnunum er gerður...