Kvennafrídagurinn 24. október 2005

Tæplega 50 þúsund konur og þó nokkrir karlar mótmæltu ójafnrétti kynjanna og þeim mannréttindabrotum sem felast í launamismun kynjanna með því að ganga kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þar sem haldinn var fjölmennasti útifundur Íslandssögunnar....