by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 29, 2010 | Málþing
Föstudaginn 1. október verður haldið málþing um ástir og átök kvennabaráttunnar á Íslandi, í stofu 132 Öskju, kl. 14.00-16.00. Samstarfsaðilar um málþingið eru Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum (RIKK) og Skotturnar, regnhlífasamtök kvennahreyfingarinnar á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 25, 2005 | Fréttir
Tæplega 50 þúsund konur og þó nokkrir karlar mótmæltu ójafnrétti kynjanna og þeim mannréttindabrotum sem felast í launamismun kynjanna með því að ganga kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þar sem haldinn var fjölmennasti útifundur Íslandssögunnar....