by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 29, 2010 | Málþing
Föstudaginn 1. október verður haldið málþing um ástir og átök kvennabaráttunnar á Íslandi, í stofu 132 Öskju, kl. 14.00-16.00. Samstarfsaðilar um málþingið eru Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum (RIKK) og Skotturnar, regnhlífasamtök kvennahreyfingarinnar á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 24, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Kristín Jónsdóttir sagnfræðingur flutti hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu fimmtudaginn 23. nóvember kl. 12.15 undir titlinum Hlustaðu á þína innri rödd – Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík. Nú eru liðin 25 ár frá því að tólf konur boðuðu til fundar á...