by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 2, 2001 | Hádegisfyrirlestrar
4. október flytur Jón Axel Harðarson, dósent, fyrirlesturinn Kvenkyn í íslensku frá sögulegu og samtímalegu sjónarhorni. Í indóevrópska frummálinu var upphaflega ekki til neitt kvenkyn. Þá var ekki gerður neinn málfræðilegur greinarmunur á karlkyni og kvenkyni. Seinna...