by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 28, 2009 | Málþing
Í tilefni af útgáfu bókarinnar Kvennabarátta og kristin trú, sem Arnfríður Guðmundsdóttir og Kristín Ástgeirsdóttir ritstýrðu, verður haldin útgáfuráðstefna, miðvikudaginn 29. apríl 2009, kl. 13 – 16 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Dagskrá – Kristín...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 22, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 23. október kl. 12:00-13:00 flytur Daphne Hampson fyrirlesturinn „Eftir kristni? Frá kynjaðri hugmyndafræði til andlegs veruleika“ í stofu 104 á Háskólatorgi. Útdráttur Ég held því fram að kristni sé hvorki þekkingarfræðilega raunhæf né siðferðilega ásættanleg. Í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 17, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 18. september flytur Sólveig Anna Bóasdóttir hádegisfyrirlesturinn Hjónaband í hættu! Um kynlíf, kirkju og hinsegin hjónabönd. Víða í veröldinni hafa kristnir, sjálfráða, fullveðja einstaklingar af sama kyni farið fram á það við kristnar kirkjur að þær blessi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 13, 2002 | Hádegisfyrirlestrar
Arnfríður Guðmundsdóttir, lektor við guðfræðideild, verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum næstkomandi fimmtudag, 14. febrúar, í Norræna húsinu kl. 12-13. Umræðuefnið er konur í kristshlutverkum í kvikmyndum. Í þessu rabbi verður fjallað um einkenni...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 6, 1998 | Opnir fyrirlestrar
Þann 5. nóvember kl. 17:15 flutti Inga Huld Hákonardóttir sagnfræðingur fyrirlesturinn Saga kristinna kvenna. Frá Maríu Magdalenu til séra Auðar Eir í stofu 101 í Odda. Sókn kvenna til kirkjulegra embætta hefur víða í hinum kristna heimi einkennt síðasta fjórðung...