by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 27, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur flutti fyrirlestur fimmtudaginn 26. október kl. 15.00 í Öskju, stofu 132. Árið 2006 voru liðin 75 ár frá því að Katrín Thoroddsen læknir flutti fyrirlestur um takmarkanir barneigna sem vakti mikla athygli. Hann var síðar fluttur í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 15, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Hádegisfyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum verður haldinn fimmtudaginn 16. október kl. 12:05-13:00 í stofu 301 í Árnagarði (3. hæð). Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur flytur erindið: Velferð og mæðrahyggja í íslenskri kvennahreyfingu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 17, 2003 | Málþing
Árið 2000 samþykkti Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaka ályktun nr. 1325 um konur, stríð og friðargæslu. Kvenna og mannréttindasamtökum hafði loks tekist að opna augu hins mikilvæga ráðs fyrir því að konur eru í meirihluta meðal þeirra almennu borgara sem lenda á...