Konur í stríði og friði

Árið 2000 samþykkti Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaka ályktun nr. 1325 um konur, stríð og friðargæslu. Kvenna og mannréttindasamtökum hafði loks tekist að opna augu hins mikilvæga ráðs fyrir því að konur eru í meirihluta meðal þeirra almennu borgara sem lenda á...