Málstofa VII – Kynjamótun unga fólksins

Andrea Ólafsdóttir og Hjálmar G. Sigmarsson: Klámkynslóðin? Upplifun og viðhorf unglinga til kláms Andrea og Hjálmar kynna niðurstöður úr nýsköpunarsjóðsverkefni sem þau unnu sumarið 2006. Með aukinni og almennri tölvu- og netvæðingu hefur klámefni orðið mun...

Afmælismálþing RIKK: Kynjamyndir í klámi

Afmælismálþing Rannsóknastofu í kvennafræðum, Kynjamyndir í klámi, var haldið í Hátíðasal Háskóla Íslands þann 16. nóvember, kl. 15.30. Dagskrá: Rannveig Traustadóttir. Rannsóknastofa í kvennafræðum í tíu ár. Gunnhildur Kristjánsdóttir og Hildur Fjóla Antonsdóttir....