by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 26, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 7. apríl heldur Benedikt Hjartarson, aðjunkt í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, fyrirlesturinn: „‘Eggjastokkar mannsandans‘: Um framúrstefnu, dulspeki og klám“. Fyrirlesturinn verður haldinn í Öskju, stofu 132, kl. 12.00-13.00. Í inngangi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Andrea Ólafsdóttir og Hjálmar G. Sigmarsson: Klámkynslóðin? Upplifun og viðhorf unglinga til kláms Andrea og Hjálmar kynna niðurstöður úr nýsköpunarsjóðsverkefni sem þau unnu sumarið 2006. Með aukinni og almennri tölvu- og netvæðingu hefur klámefni orðið mun...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 30, 2007 | Hádegisfyrirlestrar
Andrea J. Ólafsdóttir nemi í uppeldis-og menntunarfræði og Hjálmar G. Sigmarsson M.A. í mannfræði fluttu fyrirlesturinn „Þetta er út um allt! – Upplifun og viðhorf unglinga til kláms á vegum RIKK í stofu 132 í Öskju, fimmtudaginn 29. mars kl. 12.15. Andea...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 27, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Dr. Guðbjörg Hildur Kolbeins hélt fyrirlestur fimmtudaginn 20. október kl. 15.00 í Öskju, stofu 132. Að beiðni norrænu ráðherranefndarinnar var gerð samnorræn rannsókn á klámnotkun ungs fólks og viðhorfum þess til kynlífs árið 2005. Niðurstöður voru kynntar á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 17, 2001 | Málþing
Afmælismálþing Rannsóknastofu í kvennafræðum, Kynjamyndir í klámi, var haldið í Hátíðasal Háskóla Íslands þann 16. nóvember, kl. 15.30. Dagskrá: Rannveig Traustadóttir. Rannsóknastofa í kvennafræðum í tíu ár. Gunnhildur Kristjánsdóttir og Hildur Fjóla Antonsdóttir....