by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 1, 2008 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 2. október kl. 12:00-13:00 heldur dr. Cecilia Milwerts fyrirlesturinn „Kína – Vesturlönd: Samskipti frjálsra félagasamtaka á sviði jafnréttis- og þróunarmála – yfirgangur, aðstoð eða samhygð“ í stofu 104 á Háskólatorgi á vegum RIKK og Asíuseturs. Fyrirlesturinn...