Kristilegar hreyfingar og stjórnmál

Þann 1. mars héldu Guðfræðistofnun og Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum málstofu í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins um kristilegar hreyfingar og stjórnmál. Dagskrá 13.15 Málstofa opnuð. Fundarstjóri: Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði. 13.20...