by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 27, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur flutti fyrirlestur fimmtudaginn 26. október kl. 15.00 í Öskju, stofu 132. Árið 2006 voru liðin 75 ár frá því að Katrín Thoroddsen læknir flutti fyrirlestur um takmarkanir barneigna sem vakti mikla athygli. Hann var síðar fluttur í...