by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 9, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 8. apríl hélt Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur og lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, fyrirlestur er nefnist „Kynjuð kreppa – karlar og konur í ljósi hagfræðilegrar greiningar“. Fyrirlesturinn var haldinn í Öskju, stofu 132, kl. 12,25-13,25....