by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 22, 2003 | Opnir fyrirlestrar
Opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum verður haldinn fimmtudaginn 23. október kl. 16:00-17:30 í stofu 101 í Odda. Sænski sagnfræðingurinn Jens Rydström kynnir rannsókn sína á viðhorfum til svokallaðs ónáttúrlegs kynlífs 1880-1950....