Jane Austen og kvennamenning

Þann 22. maí flutti Alda Valdimarsdóttir, bókmenntafræðingur, fyrirlesturinn Jane Austen og kvennamenning. Fjallað var um Jane Austen og hina svokölluðu janeista en svo kallast sá hópur sem hefur brennandi áhuga á skáldkonunni og öllu sem viðkemur henni. Janistar eru...