by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 16, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 15. apríl hélt Eygló Árnadóttir, M.A. í kynjafræði, fyrirlestur er nefnist „Ekki benda á mig! Um framkvæmd laga um jafnréttisfræðslu í grunnskólum”. Frá því jafnréttislög voru fyrst sett hér á landi árið 1976 hafa þau kveðið á um fræðslu um jafnrétti...