Íslenskar kvenna- og kynjafræðirannsóknir

Dagana 4.-5. október var ráðstefnan Íslenskar kvenna- og kynjafræðirannsóknir haldin við Háskóla Íslands. Dagskrá Föstudagur 4. október 14:00-16:00, Hátíðarsalur, Aðalbygging Háskóla Íslands Arnfríður Guðmundsdóttir formaður stjórnar Rannsóknastofu í kvennafræðum....