by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 26, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 25. mars hélt Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur og aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, fyrirlestur er nefnist „Áhrif femínisma á íslenska utanríkisstefnu”. Fyrirlesturinn var haldinn í Öskju, stofu 132, kl. 12.25-13.25. Í erindi...