by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 13, 2009 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 14. maí flytur Inger Skjelsbæk, sérfræðingur hjá Friðarrannsóknarstofnuninni í Osló, fyrirlesturinn Gender Based Violence in War: Old and New Approaches í stofu 104 á Háskólatorgi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Summary Gender-based violence in war has gone...