by Elín Björk Jóhannsdóttir | ágú 31, 2005 | Opnir fyrirlestrar
Þann 30. ágúst kl. 16:15 hélt Annette Pritchard, ferðamálafræðingur, fyrirlesturinn Ferðamál, ímyndasköpun og kynjuð orðræða í stofu 101 í Odda á vegum RIKK og ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Dr. Pritchard var einnig aðalfyrirlesari á heimsfundi...