Feminismar og ný erfðavísindi

Þriðjudaginn 11. maí flutti vísindafélagsfræðingurinn dr. Hilary Rose opinberan fyrirlestur sem ber yfirskriftina „Feminismar og ný erfðavísindi“. Dr. Hilary Rose er prófessor emerítus við háskólann í Bradford í Englandi. Hún hefur verið gistiprófessor við...