by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 17, 2003 | Málþing
Hér í dag hefur komið fram ýmislegt um stríð, hernað og konur, margt sem við höfðum eflaust ekki leitt hugann að áður. Enda eru þetta atriði sem einhverra hluta vegna þykja ekki skipta máli í almennri umræðu um stríð og frið og eru því ekki tekin fyrir sem skyldi. Það...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 5, 2002 | Hádegisfyrirlestrar
7. nóvember flytur Baldur A. Sigurvinsson hádegisfyrirlesturinn Hermenn og hermennska. Hetjur og valkyrjur. Konur þóttu blíðar og græðandi verur sem áttu hreint ekkert með hermennsku að gera annað en að hjúkra þeim slösuðu. Þessi ímynd af hermennsku er heimur...