by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 12, 2003 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 13. mars kl. 12-13 heldur Þorgerður Þorvaldsdóttir kynja- og sagnfræðingur fyrirlesturinn Í hár saman – kynjamenning á hárgreiðslu- og rakarastofum í stofu 101 í Lögbergi. Hárgreiðslukonur og rakarar af gamla skólanum og hársnyrtifólk nútímans hafa öll haft...