by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 2, 2005 | Hádegisfyrirlestrar
3. mars heldur Gyða Margrét Pétursdóttir, félagsfræðingur fyrirlesturinn „Ég er tilbúin að gefa svo mikið.“ Sjálfsmyndir kvenna og samskipti kynjanna. Í fyrirlestrinum verður fjallað um sjálfsmyndir kvenna, hlutverk og samskipti kynjanna. Tekin voru eigindleg viðtöl...