by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 21, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 27. október kl. 12:00-13:00 heldur Jón Ólafsson, prófessor og aðstoðarrektor við Háskólann á Bifröst, fyrirlesturinn Appelsínur frá Abkhasíu: Lífið í kvennagúlaginu 1938-1943 í stofu 102 á Háskólatorgi. Nafn Veru Hertzsch, þýskrar konu sem handtekin var...