by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 10, 2004 | Hádegisfyrirlestrar
Hádegisfyrirlestur fimmtudaginn 11. mars 2004 kl. 12-13 flytur Guðbjörg Linda Rafnsdóttir fyrirlesturinn Kynferði og upplýsingatækni í stofu 101 í Lögbergi. Í fyrirlestrinum verður fjallað um tengsl upplýsingatækni og kynferðis í ljósi ólíkra kenningastrauma innan...