by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 27, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Dr. Guðbjörg Hildur Kolbeins hélt fyrirlestur fimmtudaginn 20. október kl. 15.00 í Öskju, stofu 132. Að beiðni norrænu ráðherranefndarinnar var gerð samnorræn rannsókn á klámnotkun ungs fólks og viðhorfum þess til kynlífs árið 2005. Niðurstöður voru kynntar á...